Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Laugardagslögin í kvöld

Áslaug, konan mín mun keppa í kvöld í ţćttinum Laugardagslögin á Rúv kl.20:15

Allir ađ horfa á ! ! ! Grin

Ţetta er svakalega vont. Á á á


Sniglabandiđ í kvöld á nýja sviđinu í Borgarleikhúsinu

Ég verđ ađ spila á útgáfutónleikunum hjá Sniglabandinu í kvöld (ţriđjud) á nýja sviđinu í Borgarleikhúsinu. Stuđiđ byrjar kl.20:30 og kostar 2.900 kr inn. Ţessi diskur var saminn eftir uppskriftum frá hlustendum rásar 2. Öll lögin sem eru hvert annađ fyndnara. Ég mćli eindeigiđ međ ţessum tónleikum, enda miklir snillingar ţarna á ferđ. Svo eru ţeir víst húmoristar í ţokkabót. LoL

Nýtt lag

Var ađ skella nýju lagi í spilarann hér vinstra megin. Lagiđ heitir Ups I did it again og er eftir mig, tekiđ upp á burtfarartónleikunum mínum sl.vor og hljóđblandađ af Ţresti vini mínum.

Britney Spiers? nei ţetta er ekki ţađ lag.

Ţetta lag samdi ég ţegar tvíburarnir mínir voru ca 9 mánađa og ég komst ađ ţví ađ konan mín vćri ólétt aftur. Ţađ var bara ekki hćgt ađ láta ţetta lag heita neitt annađ. Sorry Britney Tounge

Hljóđfćraleikarar í ţessu lagi eru ásamt mér:

Andrés Ţór Gunnlaugsson - Gítar

Egill Antonsson - Hammond 

Eyjólfur Ţorleifsson - Tenór sax 

Jón Óskar Jónsson - Trommur

Rúnar Óskarsson - Bassa klarínett

Sigurdór Guđmundsson - Rafbassi

Snorri Heimisson - Fagott 

 

 


Music for apartment and six drummers


Ég er bara hress takk fyrir

Jćja, ţá er mađur búinn ađ vera giftur í 2 vikur. Ţetta er allt annađ líf skal ég segja ykkur. Ég ćtla ekkert ađ blogga um brúđkaupiđ, ţví ég veit ađ konan mín mun gera ţađ og ćtla ţví ekki ađ stofna til leiđinda heima fyrir svona ný giftur mađur.

Enn vantar mig útgefanda fyrir diskinn minn. Einhverjar hugmyndir???

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband