Ný lög

Var ađ setja inn í spilarann 2 lög eftir mig sem tekin voru upp á Gauknum í haust. Ţađ er hljómsveitin M-blues project sem spilar ţarna međ mér. Ţrusu band. Ţetta eru lög sem verđa sennilega á nćsta disk mínum sem kemur líklega út nk.haust. Tengdapabba blús og Ferlegt bögg. Gaman vćri ađ heyra comment frá ykkur um ţessi lög og hvort ţau ćttu ađ vera á disknum.

 

Takk og bless Cool


:)


Nóg ađ gera

Ég er nú ekki sá duglegasti í blogg bransanum. En ţađ er nú sennilega vegna ţess ađ ég hef ekki tíma í ađ blogga mikiđ. Nóg ađ gerast hjá gamla ţessa dagana. Ađ stjórna tónlistarskóla er ekkert grín og ţví fer mikill tími í ađ vera ađ vinna, sem er samt ótrúlega gaman. Ég útsetti mitt fyrsta lag međ Sniglabandinu sem tekiđ var upp sl.mánudag. Ţađ er endurgerđ á vinsćlu lagi frá ţeim í swing Basie fíling. 8 blásarar og lćti. Ađ öllum líkindum fć ég ađ sjá um allar brass útsetningar á nćsta disk ţeirra, sem er mjög spennandi verkefni. Svo er ég líka ađ blása međ ţeim ásamt Sigga Perez mínum gamla lćrimeistara, Sćvari Önd ofl góđum mönnum. Meira af útsetningarverkefnum ţví ég fékk ţađ verkefni ađ útsetja 2 lög fyrir Lúđrasveit Verkalýđsins og 200.00 Naglbíta. 5 menn voru valdnir til ađ útsetja 2 lög og verđur ţetta tekiđ upp međ útgáfu í huga. Ţađ er mjög mikill heiđur ađ fá ađ vera međ í ţessu, ţó svo ađ Verkalýđurinn hefur aldrei veriđ mín hljómsveit.  Spilerí á Brodway á föstud. Ţar verđur heilmikiđ Bo Hall show undir stjórn Guđna Braga frá Húsavík. Reyndar verđur Bo sjálfur ekki međ en hver nennir svo sem ađ hlusta á hann?  Útgáfutónleikarnir mínir verđa svo 12 apríl í sal FÍH. Minni á síđuna mína mmusic.is ţar sem hćgt er ađ kaupa diskinn minn á spott prís til styrktar einstökum börnum.


Allt ađ gerast

Klikk klikk.

Takk fyrir stuđninginn

Salan á disknum gengur vonum framar og vil ég ţakka öllum sem hafa styrk ţetta málefni međ ţví ađ kaupa disk kćrlega fyrir.
Photobucket

Ţetta er magnađ

LoL   Greiđ mađurinn, eđa kannski bara konan. Sennilega bara bćđi. Ćtli hann hafi keypt hennar ţjónust?

mbl.is Hitti konuna í vćndishúsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Popp-punktur dagsins

Reporter: Why do you think you get more fan mail than anyone else in the group?

Ringo Starr: I dunno. I suppose it´s because more people write to me.

-1964 


Photobucket

Diskurinn

Jćja, salan á disknum byrjar vel og er amk komin ágćtlega fram yfir kostnađ. Sem kemur sér vel fyrir einstök börn. Ţeir sem vilja hlusta á brot úr lögunum geta fariđ inn á M-music síđuna mína og klikkađ á dálkinn útgáfan og ţá er hćgt ađ heyra brot úr lögunum.

Útgáfutónleikar verđa svo fimmtudaginn 14.febrúar í Iđnó.

Ég vil ţakka enn og aftur öllum ţeim frábćru tónlistarmönnum sem gáfu sína vinnu til styrktar ţessu málefni og spiluđu međ mér. 18 tónlistarmenn af 20 gerđu ţađ og hafđi ţađ mjög mikiđ ađ segja vegna kostnađar. Einstök börn fá allan ágóđa eftir kostnađ af sölunni. 100 %...... Ég hvet alla ađ tékka á disknum og styrkja gott málefni um hátíđarnar. Diskurinn kostar ađeins 1.500 kr.

Gleđileg jól.... 


  M-music kynnir:

Photobucket

Matti sax / M-project kominn út

Ţá er diskurinn minn loksins kominn út. Hann fćst eingöngu á heimasíđunni  M-music

Gleđileg jól 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband