Magnað

Þetta er ótrúlegt. Ég er búinn að vera að skipuleggja Blues brothers show eða amk tónleika til að byrja með sem fyrirhugaðir voru næsta vor. En nei nei. Svo kemur bara Óskar og eignar sér réttinn á öllu sem heitir Blues brothers.  Þetta er magnað. Ég gæti kannski skýrt þetta Blood brothers eins og gert er í London. Einhverjar fl.hugmyndir?

mbl.is Óskar Eiríksson semur við Dan Aykroyd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Það er náttúrurlega ekki hægt að setjaupp eða spila þetta söff án þess að ég sé á sax he he he ................

Einar Bragi Bragason., 26.2.2008 kl. 21:21

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

notar bara þeirra ráð........fattarðu....thr good old blues brothers boys band

Einar Bragi Bragason., 26.2.2008 kl. 21:22

3 Smámynd: Jón Ingvar Bragason

Þú gætir náttúrulega fært þetta yfir á hið ilhýra...Blús bræður!!!

Jón Ingvar Bragason, 26.2.2008 kl. 21:52

4 Smámynd: Matti sax

Einar, þú ert ráðinn . Jón Ingvar, auðvitað..... Þeir eiga varla einkarétt á Íslensku. Allt að gerast . Takk strákar

Matti sax, 26.2.2008 kl. 22:00

5 Smámynd: Blúshátíð í Reykjavík

Það er enginn höfundarréttur á 12 takta forminu. Held að þeir eigi við leikritið "Blues Brothers "  flutningur tónlistar á tónleikum á ekki við þarna enda eru Blues Brothers eingöngu að flytja lög sem þeir hafa ekki samið. Hvað með alla tribute tónleika ??       settu bara upp leikritið  Bakkablúsbræður byggt á þeim Gísla, Eiríki ,og Helga

Blúshátíð í Reykjavík, 26.2.2008 kl. 22:42

6 Smámynd: Matti sax

Ekki vitlaus hugmynd Dóri. Það er allt að gerast. Þeir segjast eiga einkarétt á öllu sem heitir Blues brothers. Svolítið spes. Eins og ég skil þetta þá má bara ekki yfir höfuð nota það nafn nema að fá leyfi. En Bakkablúsbræður er bara snilld. Lýst vel á það

Matti sax, 27.2.2008 kl. 07:38

7 identicon

já, það hlýtur að vera hægt að komast í kringum þetta. Áfram Matti!

Sævar (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 14:19

8 Smámynd: Matti sax

Það væri reyndar ansi fyndið að vera kærður fyrir að nota Blues brothers nafnið. Matti sax var í dag kærður í 2ja ára fangelsivist þar af 1 ár skilorðsbundið fyrir að halda tónleika undir nafninu Blues brothers .  Maður verður nú ekki meiri Blues brother en það.

Matti sax, 27.2.2008 kl. 20:51

9 identicon

Alltaf skrefinu a undan.

Pez kom ponkaedinu aftur af stad a Islandi. Atlot og Gloss komu brassi aftur a kortid.

Matti Sax, frumkvodull a kantinum....

Hjalti (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 11:50

10 identicon

klárlega setur þig bara í samband við kauða og tjáir honum að þú sért með bandið í verkefnið ? ef brodway bandið (júróbandið) verður í þessu sjówi kemur þetta til með að floppa all-illilega hjá gaurnum ?

ingom (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 13:06

11 Smámynd: Matti sax

Það er rétt Ingó. Ég ætla að finna kauða og spjalla um þetta við hann. Sjáum hvað gerist. Lifi blúsinn

Matti sax, 29.2.2008 kl. 18:31

12 identicon

Af hverju floppar svona sjó ef að  Júróbandið spilar undir?

Helgi Pálsson (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 15:49

13 identicon

Mér finnst nú júróbandið bara fínt band sko veit ekki hvað þið hafið á móti því sko Mundi allavega mæta frekar á það en eitthvað M blús eitthvað

Hersir Páll (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 01:32

14 Smámynd: Matti sax

Ég hef ekkert minnst á júróbandið. Hef ekkert út á það band að setja.

Matti sax, 16.5.2008 kl. 07:31

15 identicon

Þið segið hérna fyrir ofan

 "ef brodway bandið (júróbandið) verður í þessu sjówi kemur þetta til með að floppa all-illilega hjá gaurnum"

 Hvað hefur júróbandið gert ykkur?

eruð þið kanski öfundsjúkir?

kveðja Helgi

Helgi Pálsson (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 23:40

16 Smámynd: Matti sax

Það var Ingom sem var að tala um Júróbandið Helgi minn, ekki ég. Því finnst mér alveg óþarfi hjá þér að ráðast svona á mig og mitt band. Ég þekki þá ágætlega í Júróbandinu og hef ekkert slæmt út á þá að setja. Er m.a.að vinna með Bassaleikaranum sem er frábær gaur. Skál !

Matti sax, 17.5.2008 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband