Blúshátíđ Ólafsfjarđar á föstud.

Ţađ verđur magnađ stuđ á Ólafsfirđi föstudaginn 27.júní.

Ţar mun hljómsveitin mín M-Gospel project koma fram á Blúshátíđ Ólafsfjarđar ásamt fleirrum frábćrum böndum.

Ekki missa af ţessu ef ţú ert á ferđinni :)


Tónleikar á fimmtudag

Photobucket

SÉRSTAKUR GESTUR VERĐUR SÖNGKONAN ÁSLAUG HELGA


framundan hjá M-music

Já kćru vinir, ţađ er brjálađ ađ gera alla daga og hef ég ţví ekki mikinn tíma ađ blogga. En ykkur til skemmtunar skal ég segja ykkur frá hvađ er framundan hjá kallinum.

Fyrst ber ađ nefna nćsta geisladisk frá mér(ţađ ţýđir ekkert ađ slaka á). Búiđ er ađ taka upp 3 lög og er stefnan á ađ taka önnur 3 í ţar nćstu viku.  Ţessi diskur mun heita M-blues project. Blúsý/fönk/grúv músík er ţemađ. Er međ magnađa og drullu ţétta hljómsveit sem ég er rosalega ánćgđur međ. Ţađ eru: Andrés Björnsson - trompet, Freyr Guđmundsson - trompet, Ingólfur Magnússon - bassi, Jón Geir Jóhannsson - trommur, Pálmi Sigurhjartarson - píanó, Rafn Emilsson - gítar, Ţorri trombone - básúna og svo ég á saxann. Ţessi diskur mun koma út nćsta haust.

Áslaug er líka ađ taka upp disk og eru allir grunnarnir búnir á honum. Ţar verđur á ferđinni einhverskonar gospel rokk allt lög eftir hana. Ég, Jón Geir og Ingólfur spila ţar líka plús Ţráinn Árni - gítar, Stefán H.Henrýsson - hammond og Ţröstur Jóhannsson - gítar.

Ţess má geta ađ Ţröstur tekur báđa ţessa diska upp og mixar. hann er algjör snillingur Heart.

 Ađ lokum er ţađ svo Dixieland hljómsveit Matta sax. Já ţađ er rétt nú verđur sko búiđ til almennilegt dixie band međ stórskotaliđi og látum. Ég hef nokkuđ góđa reynslu af dixieland tónlist og fannst mér nú vera kominn tími til ađ setja ţetta á ađeins hćrra plan en áđur hefur veriđ. Diskur međ ţessari súper grúbbu mun koma út áđur en langt er liđiđ. Cool Ég mun fá í liđ međ mér flotta og ţekkta söngvara sem munu fá ađ sanna sig í ţessum harđa heimi Dixieland tónlistar.


Jazz punktur dagsins

"Jazz tickles your muscles, symphonies stretch your soul."

                                                                     Paul Whiteman


Jazz punktur dagsins

"Jazz is what you can play before you´re all screwed up; the other is what happens after you´re screwed up.

                                                                        Lennie Tristano

 

 


Almost sweet

Til gamans er hér lag eftir mig sem ţćr Áslaug Helga og Hildur Guđný syngja. Njótiđ.

Tónleikar á morgun laugardag kl.17

Jćja ţá er bara einn dagur til stefnu. Ţetta verđur mikiđ stuđ. Hljómsveitin er mögnuđ. Svakalega kraftmikil og flott. Takk ćđislega elsku vinir mínir Kissing. Ţá er bara ađ fara ađ safna saman míkrafónum, statífum og snúrum. Ţröstur vinur minn fćr heiđurinn á ţví ađ mixa ţessi ósköp sem verđur ekkert grín. En hann er klár strákur og hef ég ţví ekki miklar áhyggjur.  Hlakka til ađ sjá ţig..... Skál Cool

 

Photobucket

Sniglabandiđ,Nylon & Basie Cornett big band

Ţá er ţađ komiđ í spilun lagiđ sem ég útsetti brassiđ í fyrir Sníglabandiđ. Ţađ er ekkert annađ en lagiđ Britney sem var mega hittari í fyrra. Ţví ekki ađ halda ţví áfram og nú í mjög svo breyttri útgáfu. Lagiđ er hér í spilaranum mínum. Njótiđ Cool.

1sta ćfingin er búin fyrir útgáfutónleikana og gekk ţađ ţrusu vel. Jón Óskar og Sigurdór hafa engu gleymt og Nýju strákarnir í rythma sveitinni ţeir Rafn (gítar) og Stefán (orgel) stóđu sig eins og hetjur. Ţađ er ekki fyrir hvern sem er ađ spila ţetta stöff, verđ ađ fara ađ semja meira af léttari tónlist. Hummm? Eđa bara ekki. Ţađ er svolítiđ skemmtilegt kikk sem mađur fćr ađ láta ţessa stráka sveitna svona yfir minni tónlist. Grin  Prófiđ bara sjálf.  Ţađ er nánast orđiđ full skipađ band hjá mér en vantar enn 1 tenor eđa baritón sax. Koma svo !!!!!  Bandiđ er svona:

Matti sax

Áslaug Helga - söngur

Jón Óskar Jónsson - trommur

Rafn Emilsson - Gítar

Stefán H.Henrýsson - Hammond

Snorri Heimisson - Contrafagott, fagott og Ţverflauta 

Eyjólfur Ţorleifsson - Tenor sax

Margrét B.Sigurbjörnsdóttir - Alto sax og bassaklarínett

Ingimar - Alto sax

Andrés Björnsson - Trompet

Freyr Guđmundsson - Trompet

John Gear - Trompet

Sćvar Garđarsson - Trompet

Leifur Jónsson - Básúna

Vilborg Jónsdóttir - Básúna

Össur Geirsson - Básúna

Ţorvaldur - Básúna

Sérstakir gestir: 

Hildur Guđný Ţórhallsdóttir - söngur

Pálmi Sigurhjartarson - Píanó

Ţráinn Árni Baldvinsson - "Metal" gítar 

 

Ég vona svo ađ ţiđ fjölmenniđ á ţessa tónleika ţví ţetta verđur bara í ţetta eina skipti.

Frítt inn og diskurinn sem er til styrktar félagi einstakra barna verđur til sölu á stađnum.

 

LAUGARDAGURINN 12 APRÍL KL:17:00 Í SAL FÍH, RAUĐAGERĐI 27 

 

Hlakka til ađ sjá ţig ! 


Magnađ

Ţetta er ótrúlegt. Ég er búinn ađ vera ađ skipuleggja Blues brothers show eđa amk tónleika til ađ byrja međ sem fyrirhugađir voru nćsta vor. En nei nei. Svo kemur bara Óskar og eignar sér réttinn á öllu sem heitir Blues brothers.  Ţetta er magnađ. Ég gćti kannski skýrt ţetta Blood brothers eins og gert er í London. Einhverjar fl.hugmyndir?

mbl.is Óskar Eiríksson semur viđ Dan Aykroyd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lög til sölu

Nú er hćgt ađ kaupa stök lög af disknum mínum + nokkur aukalög hér. Verđi ykkur ađ góđu  Smile

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband