Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Diskurinn

Jćja, salan á disknum byrjar vel og er amk komin ágćtlega fram yfir kostnađ. Sem kemur sér vel fyrir einstök börn. Ţeir sem vilja hlusta á brot úr lögunum geta fariđ inn á M-music síđuna mína og klikkađ á dálkinn útgáfan og ţá er hćgt ađ heyra brot úr lögunum.

Útgáfutónleikar verđa svo fimmtudaginn 14.febrúar í Iđnó.

Ég vil ţakka enn og aftur öllum ţeim frábćru tónlistarmönnum sem gáfu sína vinnu til styrktar ţessu málefni og spiluđu međ mér. 18 tónlistarmenn af 20 gerđu ţađ og hafđi ţađ mjög mikiđ ađ segja vegna kostnađar. Einstök börn fá allan ágóđa eftir kostnađ af sölunni. 100 %...... Ég hvet alla ađ tékka á disknum og styrkja gott málefni um hátíđarnar. Diskurinn kostar ađeins 1.500 kr.

Gleđileg jól.... 


  M-music kynnir:

Photobucket

Matti sax / M-project kominn út

Ţá er diskurinn minn loksins kominn út. Hann fćst eingöngu á heimasíđunni  M-music

Gleđileg jól 


7 9 13 er ekki máliđ

Ég hef veriđ í tónlistarbransanum í mjög mörg ár. Spilađ á mörgum stöđum og dílađ viđ marga verta. En ţetta toppar allt. Eins og áđur hefur komiđ fram ţá voru fyrirhugađir jóla tónleikar á stađ sem heitir Sjö níu 13 í kvöld (sunnud). Viđ í bandinu mćttum tímanlega til ađ getađ stillt upp og rennt í nokkur lög svona rétt fyrir giggiđ. En !!!  viđ komum ađ lćstum dyrum. Enginn kom á stađinn, enginn svarađi í síma og ég búinn ađ plögga og plögga allan daginn. Vá hvađ ég varđ fúll og reiđur. Hverskonar vertar ráđa hljómsveit og mćta svo ekki til ađ opna stađinn. Ţetta var auglýst á heimasíđu stađarins og ţví greynilega ekki um misskilning ađ rćđa. Ég hringdi í stelpuna sem bókađi okkur nokkru sinnum, sendi sms en ekkert svar. Ţetta er ţađ súrasta sem ég hef lent í á mínum tónlistarferli. Ég mćli ekki međ ţví ađ nokkur tónlistarmađur bóki sig á ţessum stađ. Aldrei !!! Sýnum samstöđu kćru tónlistarmenn. 

Ég biđ allt ţađ fólk sem kom fíluferđ innilegrar afsökunar. Vonandi get ég bćtt ţetta upp fljótlega međ svipuđum tónleikum á stađ sem er amk opinn. 


M-music/M-project = Matti sax

Jćja ţá er ţetta alveg ađ gerast. Minn fyrsti sóló diskur er ađ verđa tilbúinn. JibbyeeeGrin. Masteringin var ađ klárast og ţá er bara ađ finna dreifingar ađila. Einhverjar hugmyndir? Fyrirtćkiđ mitt M-music gefur diskinn út og eins og áđur hefur komiđ fram mun allur ágóđi renna óskiptur til félags einstakra barna.  Er búinn ađ fá styrk frá MenningarsjóđiFíh og Menntamálaráđuneytinu. Ţar međ er kostnađurinn nánast enginn. Diskurinn mun heita M-project og inniheldur 9 lög eftir mig. Gaman af ţví.

Verđ ađ spila međ Sniglabandinu á Grćna hattinum á Akureyri nk.fimmtudag 6/12. Ţađ eru útgáfutónleikar nr.2. Mćli međ ţví ef ţiđ eigiđ leiđ hjá. Einnig verđa jóla jazz tónleikar eftir viku 9/12 á stađ sem heitir 7,9, 13 og er beint á mótiSircus. Ţar mun Tríó Matta sax ásamt Áslaugu Helgu flytja vel valin jólalög í skemmtilegum jazzý fíling.  


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband