Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Tónleikar í kvöld

Í kvöld (fimmtud.10/7) munum viđ Áslaug og Pálmi Sigurhjartarson spila á Cafe Cultura, Hverfisgötu 18 kl.22:00. Á prógramminu verđa vel valdnir jazz standardar ásamt nokkrum blús og gospel lögum. Ţví ekki ađ skella sér í betri fötin og koma á tónleika? Sjáumst Wink

Tónleikar á fimmtudag

Photobucket

SÉRSTAKUR GESTUR VERĐUR SÖNGKONAN ÁSLAUG HELGA


Tónleikar á morgun laugardag kl.17

Jćja ţá er bara einn dagur til stefnu. Ţetta verđur mikiđ stuđ. Hljómsveitin er mögnuđ. Svakalega kraftmikil og flott. Takk ćđislega elsku vinir mínir Kissing. Ţá er bara ađ fara ađ safna saman míkrafónum, statífum og snúrum. Ţröstur vinur minn fćr heiđurinn á ţví ađ mixa ţessi ósköp sem verđur ekkert grín. En hann er klár strákur og hef ég ţví ekki miklar áhyggjur.  Hlakka til ađ sjá ţig..... Skál Cool

 

Photobucket

Ný lög

Var ađ setja inn í spilarann 2 lög eftir mig sem tekin voru upp á Gauknum í haust. Ţađ er hljómsveitin M-blues project sem spilar ţarna međ mér. Ţrusu band. Ţetta eru lög sem verđa sennilega á nćsta disk mínum sem kemur líklega út nk.haust. Tengdapabba blús og Ferlegt bögg. Gaman vćri ađ heyra comment frá ykkur um ţessi lög og hvort ţau ćttu ađ vera á disknum.

 

Takk og bless Cool


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband