Fćrsluflokkur: Menning og listir

Jazzhátíđ

Hljómsveitin mín M-blues project mun spila á Jazzhátíđ Reykjavíkur nk.miđvikudag á Organ kl.22:00. Einnig koma fram hljómsveitirnar Tepokinn og Skver.

M-blues project skipa:

Andrés Björnsson - trompet
Eđvarđ Lárusson - gítar
Freyr Guđmundsson - trompet
Ingólfur Magnússon - bassi
Jón Geir Jóhannsson - trommur
Matti sax - tenor sax
Stefán H.Henrýsson - Hammond
Ţorvaldur Ólafsson - básúna

Sérstakur gestur verđur söngkonan Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Leikin verđa lög af vćntanlegum disk mínum ásamt vel völdnum lögum af M-project disknum. Sjáumst Cool

 


Menningarnótt

Photobucket

M-music kynnir fyrstu smáskífu Áslaugar Helgu

Já ţađ er rétt. Fyrsta lagiđ af vćntanlegum disk Áslaugar er komiđ í spilun. Lagiđ heitir Lögmáliđ og getur ţú hlustađ á ţađ hér í spilaranum á vinstri hönd. Lag og texti er eftir hana. Ţröstur Jóhannsson tók upp, hljóđblandađi, masterađi og spilar allan gítar, Ingólfur Magnússon spilar á bassa, Jón Geir Jóhannsson á trommur, Stefán H.Henrýsson á hammond og sjálfur spila ég á wurlitzer. Diskurinn kemur svo út í lok september eđa byrjun okt. Njótiđ Wink


Tónleikar í kvöld

Í kvöld (fimmtud.10/7) munum viđ Áslaug og Pálmi Sigurhjartarson spila á Cafe Cultura, Hverfisgötu 18 kl.22:00. Á prógramminu verđa vel valdnir jazz standardar ásamt nokkrum blús og gospel lögum. Ţví ekki ađ skella sér í betri fötin og koma á tónleika? Sjáumst Wink

Tónleikar á fimmtudag

Photobucket

SÉRSTAKUR GESTUR VERĐUR SÖNGKONAN ÁSLAUG HELGA


Tónleikar á morgun laugardag kl.17

Jćja ţá er bara einn dagur til stefnu. Ţetta verđur mikiđ stuđ. Hljómsveitin er mögnuđ. Svakalega kraftmikil og flott. Takk ćđislega elsku vinir mínir Kissing. Ţá er bara ađ fara ađ safna saman míkrafónum, statífum og snúrum. Ţröstur vinur minn fćr heiđurinn á ţví ađ mixa ţessi ósköp sem verđur ekkert grín. En hann er klár strákur og hef ég ţví ekki miklar áhyggjur.  Hlakka til ađ sjá ţig..... Skál Cool

 

Photobucket

Lög til sölu

Nú er hćgt ađ kaupa stök lög af disknum mínum + nokkur aukalög hér. Verđi ykkur ađ góđu  Smile

Ný lög

Var ađ setja inn í spilarann 2 lög eftir mig sem tekin voru upp á Gauknum í haust. Ţađ er hljómsveitin M-blues project sem spilar ţarna međ mér. Ţrusu band. Ţetta eru lög sem verđa sennilega á nćsta disk mínum sem kemur líklega út nk.haust. Tengdapabba blús og Ferlegt bögg. Gaman vćri ađ heyra comment frá ykkur um ţessi lög og hvort ţau ćttu ađ vera á disknum.

 

Takk og bless Cool


:)


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband