Nýtt lag
Laugardagur, 13. október 2007
Var ađ skella nýju lagi í spilarann hér vinstra megin. Lagiđ heitir Ups I did it again og er eftir mig, tekiđ upp á burtfarartónleikunum mínum sl.vor og hljóđblandađ af Ţresti vini mínum.
Britney Spiers? nei ţetta er ekki ţađ lag.
Ţetta lag samdi ég ţegar tvíburarnir mínir voru ca 9 mánađa og ég komst ađ ţví ađ konan mín vćri ólétt aftur. Ţađ var bara ekki hćgt ađ láta ţetta lag heita neitt annađ. Sorry Britney
Hljóđfćraleikarar í ţessu lagi eru ásamt mér:
Andrés Ţór Gunnlaugsson - Gítar
Egill Antonsson - Hammond
Eyjólfur Ţorleifsson - Tenór sax
Jón Óskar Jónsson - Trommur
Rúnar Óskarsson - Bassa klarínett
Sigurdór Guđmundsson - Rafbassi
Snorri Heimisson - Fagott
Athugasemdir
Ţetta lag er stórfurđulegt í alla stađi...
Ingvar Valgeirsson, 23.10.2007 kl. 11:39
He he. Ţetta er nú ekkert. Bíddu bara, ég á til mun skrítnari lög en ţetta
Matti sax, 24.10.2007 kl. 13:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.