Sniglabandiđ í kvöld á nýja sviđinu í Borgarleikhúsinu

Ég verđ ađ spila á útgáfutónleikunum hjá Sniglabandinu í kvöld (ţriđjud) á nýja sviđinu í Borgarleikhúsinu. Stuđiđ byrjar kl.20:30 og kostar 2.900 kr inn. Ţessi diskur var saminn eftir uppskriftum frá hlustendum rásar 2. Öll lögin sem eru hvert annađ fyndnara. Ég mćli eindeigiđ međ ţessum tónleikum, enda miklir snillingar ţarna á ferđ. Svo eru ţeir víst húmoristar í ţokkabót. LoL

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband