M-music/M-project = Matti sax
Sunnudagur, 2. desember 2007
Jćja ţá er ţetta alveg ađ gerast. Minn fyrsti sóló diskur er ađ verđa tilbúinn. Jibbyeee. Masteringin var ađ klárast og ţá er bara ađ finna dreifingar ađila. Einhverjar hugmyndir? Fyrirtćkiđ mitt M-music gefur diskinn út og eins og áđur hefur komiđ fram mun allur ágóđi renna óskiptur til félags einstakra barna. Er búinn ađ fá styrk frá MenningarsjóđiFíh og Menntamálaráđuneytinu. Ţar međ er kostnađurinn nánast enginn. Diskurinn mun heita M-project og inniheldur 9 lög eftir mig. Gaman af ţví.
Verđ ađ spila međ Sniglabandinu á Grćna hattinum á Akureyri nk.fimmtudag 6/12. Ţađ eru útgáfutónleikar nr.2. Mćli međ ţví ef ţiđ eigiđ leiđ hjá. Einnig verđa jóla jazz tónleikar eftir viku 9/12 á stađ sem heitir 7,9, 13 og er beint á mótiSircus. Ţar mun Tríó Matta sax ásamt Áslaugu Helgu flytja vel valin jólalög í skemmtilegum jazzý fíling.
Athugasemdir
Interesting, kannski mađur nái ađ kría út pössun ?
Hjalti (IP-tala skráđ) 4.12.2007 kl. 13:20
Lýst vel á ţađ
Matti sax, 4.12.2007 kl. 15:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.