7 9 13 er ekki máliđ

Ég hef veriđ í tónlistarbransanum í mjög mörg ár. Spilađ á mörgum stöđum og dílađ viđ marga verta. En ţetta toppar allt. Eins og áđur hefur komiđ fram ţá voru fyrirhugađir jóla tónleikar á stađ sem heitir Sjö níu 13 í kvöld (sunnud). Viđ í bandinu mćttum tímanlega til ađ getađ stillt upp og rennt í nokkur lög svona rétt fyrir giggiđ. En !!!  viđ komum ađ lćstum dyrum. Enginn kom á stađinn, enginn svarađi í síma og ég búinn ađ plögga og plögga allan daginn. Vá hvađ ég varđ fúll og reiđur. Hverskonar vertar ráđa hljómsveit og mćta svo ekki til ađ opna stađinn. Ţetta var auglýst á heimasíđu stađarins og ţví greynilega ekki um misskilning ađ rćđa. Ég hringdi í stelpuna sem bókađi okkur nokkru sinnum, sendi sms en ekkert svar. Ţetta er ţađ súrasta sem ég hef lent í á mínum tónlistarferli. Ég mćli ekki međ ţví ađ nokkur tónlistarmađur bóki sig á ţessum stađ. Aldrei !!! Sýnum samstöđu kćru tónlistarmenn. 

Ég biđ allt ţađ fólk sem kom fíluferđ innilegrar afsökunar. Vonandi get ég bćtt ţetta upp fljótlega međ svipuđum tónleikum á stađ sem er amk opinn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ţetta er frat.. ćtla ađ leggja leiđ mína á ţennan stađ..  stíga innfyrir, prumpa  og hlaupa síđan út.

Ţröstur (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 02:57

2 Smámynd: Matti sax

Lýst vel á ţađ. Ég kem međ ţér og mćli međ ađ fleiri geri ţađ saman. Vá fjölda prump, gćti veriđ stuđ

Matti sax, 10.12.2007 kl. 07:55

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Ţetta er rosalegt

Einar Bragi Bragason., 10.12.2007 kl. 11:00

4 Smámynd: Jón Ingvar Bragason

Mađur vissi ađ ţađ vćri misjafn sauđurinn međal verta en ţetta slćr nú öll met!

Jón Ingvar Bragason, 10.12.2007 kl. 12:35

5 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Vá... ţetta er eins ó-pró og mögulegt er.

Versti vert sem ég hef heyrt um tók athyglina frá sviđinu međ ţví ađ berja konuna sína á dansgólfinu... ţetta er mjög nálćgt ţví.  

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 10.12.2007 kl. 18:34

6 identicon

Djöfuls...

...og ég fć ekkert borgađ frá mínum vert!

Getum viđ prumpađ hjá honum líka?

ţáb (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 21:41

7 identicon

Ţetta er í sama gćđaflokki og vertinn í Vestmannaeyjum sem ţurfti ađ taka hálstaki...

Hjalti (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 21:47

8 Smámynd: Matti sax

Já ţađ var ekkert grín ađ vera tekinn hálstaki af verta. Shit ţađ var magnađ. Vertinn sakađi okkur um ađ hafa veriđ ađ hringja í rauđa torgiđ og tók mig mjög föstu hálstaki (var ađ missa andann) ţar sem ég neitađi allri sök. Seinna kom ţađ svo í ljós ađ einn ţjónninn á stađnum var alltaf ađ hringja. Prumpum á hann líka. Ţráinn, viđ komum međ ţér, ekkert mál. Prumpuvinafélagiđ

Matti sax, 10.12.2007 kl. 22:15

9 identicon

Ţetta er bara prump.... vona ađ ég fái samt ađ heyra jólalögin ykkar fljótlega 

Magga (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 23:58

10 identicon

Ég er plötusnúđur, spilađi á 7 9 13 í vetur. Plöggađi ţetta og fullt af fólki mćtti. Síđan er ég búinn ađ vera ađ reyna ađ fá borgađ en enginn svarar. Ég hef aldrei lent í örđu eins.

Nafnlaus töffari (IP-tala skráđ) 11.12.2007 kl. 15:20

11 Smámynd: Matti sax

Úff, ţetta er greinilega svakalegur stađur.  Hefur ekki opiđ ţegar auglýstir eru tónleikar og borgar svo ekki ţegar ţađ er opiđ.

Matti sax, 11.12.2007 kl. 16:22

12 Smámynd: Matti sax

Jólatónleikarnir verđa fljótlega á opnum stađ sem vonandi borgar líka

Matti sax, 11.12.2007 kl. 16:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband