Diskurinn
Laugardagur, 22. desember 2007
Jćja, salan á disknum byrjar vel og er amk komin ágćtlega fram yfir kostnađ. Sem kemur sér vel fyrir einstök börn. Ţeir sem vilja hlusta á brot úr lögunum geta fariđ inn á M-music síđuna mína og klikkađ á dálkinn útgáfan og ţá er hćgt ađ heyra brot úr lögunum.
Útgáfutónleikar verđa svo fimmtudaginn 14.febrúar í Iđnó.
Ég vil ţakka enn og aftur öllum ţeim frábćru tónlistarmönnum sem gáfu sína vinnu til styrktar ţessu málefni og spiluđu međ mér. 18 tónlistarmenn af 20 gerđu ţađ og hafđi ţađ mjög mikiđ ađ segja vegna kostnađar. Einstök börn fá allan ágóđa eftir kostnađ af sölunni. 100 %...... Ég hvet alla ađ tékka á disknum og styrkja gott málefni um hátíđarnar. Diskurinn kostar ađeins 1.500 kr.
Gleđileg jól....
Athugasemdir
Til lukku
Einar Bragi Bragason., 23.12.2007 kl. 03:02
Takk takk
Matti sax, 23.12.2007 kl. 09:58
Jó, diskurinn hefur ekki vikiđ úr spilaranum og jóladiskarnir rykfalla ţar sem M-project diskurinn er kominn í hús hjá mér.
Gott mál.
TIl Lukku og gleđileg jól
Hjalti & Maja og krakkinn
Hjalti (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 17:26
Ţađ er gott ađ vita Hjalti minn. Enda hafđi ţín faglega ráđgjöf í mixinu mikiđ ađ segja. Takk enn og aftur
Matti sax, 23.12.2007 kl. 17:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.