Sniglabandiđ,Nylon & Basie Cornett big band

Ţá er ţađ komiđ í spilun lagiđ sem ég útsetti brassiđ í fyrir Sníglabandiđ. Ţađ er ekkert annađ en lagiđ Britney sem var mega hittari í fyrra. Ţví ekki ađ halda ţví áfram og nú í mjög svo breyttri útgáfu. Lagiđ er hér í spilaranum mínum. Njótiđ Cool.

1sta ćfingin er búin fyrir útgáfutónleikana og gekk ţađ ţrusu vel. Jón Óskar og Sigurdór hafa engu gleymt og Nýju strákarnir í rythma sveitinni ţeir Rafn (gítar) og Stefán (orgel) stóđu sig eins og hetjur. Ţađ er ekki fyrir hvern sem er ađ spila ţetta stöff, verđ ađ fara ađ semja meira af léttari tónlist. Hummm? Eđa bara ekki. Ţađ er svolítiđ skemmtilegt kikk sem mađur fćr ađ láta ţessa stráka sveitna svona yfir minni tónlist. Grin  Prófiđ bara sjálf.  Ţađ er nánast orđiđ full skipađ band hjá mér en vantar enn 1 tenor eđa baritón sax. Koma svo !!!!!  Bandiđ er svona:

Matti sax

Áslaug Helga - söngur

Jón Óskar Jónsson - trommur

Rafn Emilsson - Gítar

Stefán H.Henrýsson - Hammond

Snorri Heimisson - Contrafagott, fagott og Ţverflauta 

Eyjólfur Ţorleifsson - Tenor sax

Margrét B.Sigurbjörnsdóttir - Alto sax og bassaklarínett

Ingimar - Alto sax

Andrés Björnsson - Trompet

Freyr Guđmundsson - Trompet

John Gear - Trompet

Sćvar Garđarsson - Trompet

Leifur Jónsson - Básúna

Vilborg Jónsdóttir - Básúna

Össur Geirsson - Básúna

Ţorvaldur - Básúna

Sérstakir gestir: 

Hildur Guđný Ţórhallsdóttir - söngur

Pálmi Sigurhjartarson - Píanó

Ţráinn Árni Baldvinsson - "Metal" gítar 

 

Ég vona svo ađ ţiđ fjölmenniđ á ţessa tónleika ţví ţetta verđur bara í ţetta eina skipti.

Frítt inn og diskurinn sem er til styrktar félagi einstakra barna verđur til sölu á stađnum.

 

LAUGARDAGURINN 12 APRÍL KL:17:00 Í SAL FÍH, RAUĐAGERĐI 27 

 

Hlakka til ađ sjá ţig ! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Hey átti ţetta ekki ađ sánda vel hrummmmmmmf sé mig ekki á listanum.........he he he

Einar Bragi Bragason., 2.4.2008 kl. 23:34

2 Smámynd: Matti sax

Ţađ vćri mikill heiđur ađ fá ţig Einar minn. Ég bjóst ekki viđ ţér. Ertu til í ađ vera međ?

Matti sax, 3.4.2008 kl. 08:16

3 identicon

viđ gćtum ţá rifjađ upp gamla takta síđan í Big-bandi tónlistarskóla Seltjarnarness.

Sćvar (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 23:37

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Ţađ var flott Big band....ég var stolltur af ţví......Nei ég verđ ađ spila annarsstađar annars hefđi ég gjarnan viljađ vera ţarna .......međ rör

Einar Bragi Bragason., 4.4.2008 kl. 15:31

5 Smámynd: Jón Ingvar Bragason

vá ţessir tónleikar hljóma alltaf betur og betur. Verst ađ missa af ţeim!!! verđ međ ykkur í anda...

Jón Ingvar Bragason, 8.4.2008 kl. 10:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband