Bloggfćrslur mánađarins, október 2006

Selmer Mark VI tenor sax til sölu

mai_2006_033.jpg
Já ţađ er rétt. Ég hef ákveđiđ ađ selja gulliđ mitt. Selmer Mark VI tenor sax. Silfrađur og vel međ farinn. Hann var framleiddur 1973. Ţađ var síđasta áriđ sem ţeir Selmer menn gerđu Mark VI. Ţetta er algjör gullmoli og frábćrt "professional" hljóđfćri.

Tilbođ óskast.

Ţeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafiđ samband viđ mig í síma 6988966 eđa mattsax@gmail.com

 


Fleiri myndir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband