Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
Jazz punktur dagsins
Laugardagur, 26. apríl 2008
"Jazz tickles your muscles, symphonies stretch your soul."
Paul Whiteman
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Jazz punktur dagsins
Miđvikudagur, 23. apríl 2008
"Jazz is what you can play before you´re all screwed up; the other is what happens after you´re screwed up.
Lennie Tristano
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Almost sweet
Laugardagur, 19. apríl 2008
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Tónleikar á morgun laugardag kl.17
Föstudagur, 11. apríl 2008
Jćja ţá er bara einn dagur til stefnu. Ţetta verđur mikiđ stuđ. Hljómsveitin er mögnuđ. Svakalega kraftmikil og flott. Takk ćđislega elsku vinir mínir . Ţá er bara ađ fara ađ safna saman míkrafónum, statífum og snúrum. Ţröstur vinur minn fćr heiđurinn á ţví ađ mixa ţessi ósköp sem verđur ekkert grín. En hann er klár strákur og hef ég ţví ekki miklar áhyggjur. Hlakka til ađ sjá ţig..... Skál
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sniglabandiđ,Nylon & Basie Cornett big band
Miđvikudagur, 2. apríl 2008
Ţá er ţađ komiđ í spilun lagiđ sem ég útsetti brassiđ í fyrir Sníglabandiđ. Ţađ er ekkert annađ en lagiđ Britney sem var mega hittari í fyrra. Ţví ekki ađ halda ţví áfram og nú í mjög svo breyttri útgáfu. Lagiđ er hér í spilaranum mínum. Njótiđ .
1sta ćfingin er búin fyrir útgáfutónleikana og gekk ţađ ţrusu vel. Jón Óskar og Sigurdór hafa engu gleymt og Nýju strákarnir í rythma sveitinni ţeir Rafn (gítar) og Stefán (orgel) stóđu sig eins og hetjur. Ţađ er ekki fyrir hvern sem er ađ spila ţetta stöff, verđ ađ fara ađ semja meira af léttari tónlist. Hummm? Eđa bara ekki. Ţađ er svolítiđ skemmtilegt kikk sem mađur fćr ađ láta ţessa stráka sveitna svona yfir minni tónlist. Prófiđ bara sjálf. Ţađ er nánast orđiđ full skipađ band hjá mér en vantar enn 1 tenor eđa baritón sax. Koma svo !!!!! Bandiđ er svona:
Matti sax
Áslaug Helga - söngur
Jón Óskar Jónsson - trommur
Rafn Emilsson - Gítar
Stefán H.Henrýsson - Hammond
Snorri Heimisson - Contrafagott, fagott og Ţverflauta
Eyjólfur Ţorleifsson - Tenor sax
Margrét B.Sigurbjörnsdóttir - Alto sax og bassaklarínett
Ingimar - Alto sax
Andrés Björnsson - Trompet
Freyr Guđmundsson - Trompet
John Gear - Trompet
Sćvar Garđarsson - Trompet
Leifur Jónsson - Básúna
Vilborg Jónsdóttir - Básúna
Össur Geirsson - Básúna
Ţorvaldur - Básúna
Sérstakir gestir:
Hildur Guđný Ţórhallsdóttir - söngur
Pálmi Sigurhjartarson - Píanó
Ţráinn Árni Baldvinsson - "Metal" gítar
Ég vona svo ađ ţiđ fjölmenniđ á ţessa tónleika ţví ţetta verđur bara í ţetta eina skipti.
Frítt inn og diskurinn sem er til styrktar félagi einstakra barna verđur til sölu á stađnum.
LAUGARDAGURINN 12 APRÍL KL:17:00 Í SAL FÍH, RAUĐAGERĐI 27
Hlakka til ađ sjá ţig !
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)