Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008
framundan hjá M-music
Fimmtudagur, 8. maí 2008
Já kćru vinir, ţađ er brjálađ ađ gera alla daga og hef ég ţví ekki mikinn tíma ađ blogga. En ykkur til skemmtunar skal ég segja ykkur frá hvađ er framundan hjá kallinum.
Fyrst ber ađ nefna nćsta geisladisk frá mér(ţađ ţýđir ekkert ađ slaka á). Búiđ er ađ taka upp 3 lög og er stefnan á ađ taka önnur 3 í ţar nćstu viku. Ţessi diskur mun heita M-blues project. Blúsý/fönk/grúv músík er ţemađ. Er međ magnađa og drullu ţétta hljómsveit sem ég er rosalega ánćgđur međ. Ţađ eru: Andrés Björnsson - trompet, Freyr Guđmundsson - trompet, Ingólfur Magnússon - bassi, Jón Geir Jóhannsson - trommur, Pálmi Sigurhjartarson - píanó, Rafn Emilsson - gítar, Ţorri trombone - básúna og svo ég á saxann. Ţessi diskur mun koma út nćsta haust.
Áslaug er líka ađ taka upp disk og eru allir grunnarnir búnir á honum. Ţar verđur á ferđinni einhverskonar gospel rokk allt lög eftir hana. Ég, Jón Geir og Ingólfur spila ţar líka plús Ţráinn Árni - gítar, Stefán H.Henrýsson - hammond og Ţröstur Jóhannsson - gítar.
Ţess má geta ađ Ţröstur tekur báđa ţessa diska upp og mixar. hann er algjör snillingur .
Ađ lokum er ţađ svo Dixieland hljómsveit Matta sax. Já ţađ er rétt nú verđur sko búiđ til almennilegt dixie band međ stórskotaliđi og látum. Ég hef nokkuđ góđa reynslu af dixieland tónlist og fannst mér nú vera kominn tími til ađ setja ţetta á ađeins hćrra plan en áđur hefur veriđ. Diskur međ ţessari súper grúbbu mun koma út áđur en langt er liđiđ. Ég mun fá í liđ međ mér flotta og ţekkta söngvara sem munu fá ađ sanna sig í ţessum harđa heimi Dixieland tónlistar.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 00:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)