Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Blúshátíđ Ólafsfjarđar á föstud.

Ţađ verđur magnađ stuđ á Ólafsfirđi föstudaginn 27.júní.

Ţar mun hljómsveitin mín M-Gospel project koma fram á Blúshátíđ Ólafsfjarđar ásamt fleirrum frábćrum böndum.

Ekki missa af ţessu ef ţú ert á ferđinni :)


Tónleikar á fimmtudag

Photobucket

SÉRSTAKUR GESTUR VERĐUR SÖNGKONAN ÁSLAUG HELGA


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband