Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008
M-music kynnir fyrstu smáskífu Áslaugar Helgu
Ţriđjudagur, 22. júlí 2008
Já ţađ er rétt. Fyrsta lagiđ af vćntanlegum disk Áslaugar er komiđ í spilun. Lagiđ heitir Lögmáliđ og getur ţú hlustađ á ţađ hér í spilaranum á vinstri hönd. Lag og texti er eftir hana. Ţröstur Jóhannsson tók upp, hljóđblandađi, masterađi og spilar allan gítar, Ingólfur Magnússon spilar á bassa, Jón Geir Jóhannsson á trommur, Stefán H.Henrýsson á hammond og sjálfur spila ég á wurlitzer. Diskurinn kemur svo út í lok september eđa byrjun okt. Njótiđ
Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Tónleikar í kvöld
Fimmtudagur, 10. júlí 2008
Í kvöld (fimmtud.10/7) munum viđ Áslaug og Pálmi Sigurhjartarson spila á Cafe Cultura, Hverfisgötu 18 kl.22:00. Á prógramminu verđa vel valdnir jazz standardar ásamt nokkrum blús og gospel lögum. Ţví ekki ađ skella sér í betri fötin og koma á tónleika? Sjáumst
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)