Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009
Safnanótt í kvöld !
Föstudagur, 13. febrúar 2009
Föstudagur 13. febrúar
Draugar og skuggaskemmtanir í Sjóminjasafninu! Ókeypis fjölskylduskemmtun!
19.00 Sjóminjasafniđ opnar fyrir hugrökkum gestum og gangandi
19.30 Svađalegar sögur frá Svabba sjóara
Svabbi sjóari úr Stundinni okkar stígur á skipsfjöl og segir börnum og foreldrum alveg hrikalega sannar sögur, margar svađalegar, enda hefur Svabbi siglt međ ótal fleyjum um heimsins höf og til baka.
20.00 Gyllir sjóinn sunna rík
Sívinsćlir íslenskir sjómannasöngvar í bođi Söngskólans viđ Grandagarđ, fluttir af ţilfari Gullfoss
20.30 Rafmagnslaust!?
Leiđsögn međ vasaljósi um skuggalegar sýningar safnsins
21.00 Gyllir sjóinn sunna rík
Íslenskir sjómannasöngvar Söngskólans fluttir á nýjum stađ.
21.30 Hverjir ţora?
Ţeir sem ţora eru leiddir um ţrönga og dimma ganga varđskipsins Óđins, rangala sem ekki eru ađ jafnađi til sýnis í skipinu. Varúđ: Ekki fyrir ţá sem eru myrkhrćddir og/eđa međ innlokunarkennd!
22.00 Útreknir draugar
M-Gospel project rekur út drauga međ amerískum negrasálmum, sem fluttir verđa í rokkuđum útsetningum í bland viđ nýsmíđar sem vökva sálartetriđ í skammdeginu. Ţeim til ađstođar verđur söngkonan Áslaug Helga Hálddánardóttir, en M-Gospel project skipa Matti sax, Ţröstur Jóhannsson, Jón Geir Jóhannsson, Ingólfur Magnússon og Stefán H. Henrýsson.
Í sérstökum sölubásum geta gestir keypt sér sjórćningapylsur og nammi sćfara.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)