Nóg ađ gera

Ég er nú ekki sá duglegasti í blogg bransanum. En ţađ er nú sennilega vegna ţess ađ ég hef ekki tíma í ađ blogga mikiđ. Nóg ađ gerast hjá gamla ţessa dagana. Ađ stjórna tónlistarskóla er ekkert grín og ţví fer mikill tími í ađ vera ađ vinna, sem er samt ótrúlega gaman. Ég útsetti mitt fyrsta lag međ Sniglabandinu sem tekiđ var upp sl.mánudag. Ţađ er endurgerđ á vinsćlu lagi frá ţeim í swing Basie fíling. 8 blásarar og lćti. Ađ öllum líkindum fć ég ađ sjá um allar brass útsetningar á nćsta disk ţeirra, sem er mjög spennandi verkefni. Svo er ég líka ađ blása međ ţeim ásamt Sigga Perez mínum gamla lćrimeistara, Sćvari Önd ofl góđum mönnum. Meira af útsetningarverkefnum ţví ég fékk ţađ verkefni ađ útsetja 2 lög fyrir Lúđrasveit Verkalýđsins og 200.00 Naglbíta. 5 menn voru valdnir til ađ útsetja 2 lög og verđur ţetta tekiđ upp međ útgáfu í huga. Ţađ er mjög mikill heiđur ađ fá ađ vera međ í ţessu, ţó svo ađ Verkalýđurinn hefur aldrei veriđ mín hljómsveit.  Spilerí á Brodway á föstud. Ţar verđur heilmikiđ Bo Hall show undir stjórn Guđna Braga frá Húsavík. Reyndar verđur Bo sjálfur ekki međ en hver nennir svo sem ađ hlusta á hann?  Útgáfutónleikarnir mínir verđa svo 12 apríl í sal FÍH. Minni á síđuna mína mmusic.is ţar sem hćgt er ađ kaupa diskinn minn á spott prís til styrktar einstökum börnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

til lukku međ allt

Einar Bragi Bragason., 30.1.2008 kl. 23:51

2 Smámynd: Matti sax

Takk fyrir ţađ félagi

Matti sax, 31.1.2008 kl. 08:30

3 Smámynd: Matti sax

Ţađ má ekki segja strax. En ţađ ćtti ađ fara í spilun á nćstu vikum. Ţangađ til verđa menn ađ bíđa spenntir

Matti sax, 3.2.2008 kl. 16:46

4 Smámynd: Matti sax

Ţú verđur ţá ađ lofa ţví Hallur.

Matti sax, 3.2.2008 kl. 18:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband