Hljómsveit nr.4 - Spoon

Ţađ var áriđ 1992 og ég byrjađi í tónlistarskóla F.Í.H. ađ lćra á hljómborđ hjá Ţóri Baldurssyni. Ţar fór ég í rokk samspil hjá Stefáni Hjörleifssyni. Ţessi hljómsveit var svo ţétt og góđ ađ Stefán bauđ okkur ađ hita upp fyrir Ný Dönsk. Ţađ var algjör draumur fyrir okkur strákana ađ fá ţetta tćkifćri. Fyrst hétum viđ

Í Spoon voru: Sigurjón gítar. Hjörtur gítar.- Höskuldur söngur.- Ingi bassi.- Kalli trommur og svo ég á hljómborđ. Sigurjón hćtti reyndar eftir stuttan tíma. Viđ förum ađ semja okkar eigin lög og taka ţau upp. Ţetta var mjög skemmtilegur tími og ţarna lćrđi ég mikiđ um sveitaballabransann og hvernig ţađ er ađ spila á böllum. Haustiđ 1993 ákvađ ég ađ hćtta í hljómsveitinni til ađ sinna náminu mínu betur í Menntaskóla Kópavogs. Ţađ hafđi setiđ á hakanum eftir ađ viđ fórum ađ spila svona mikiđ og ég vildi taka mig á í ţví. 3 mánuđum eftir ađ ég hćtti ţá var Emilíana Torini ráđin í bandiđ, tekin var upp geisladiskur og hljómsveitin meikađi ţađ. Djö....var ég svekktur.....Arg.....En svona er lífiđ. Mér var ekki ćtlađ ađ meika´đa strax. Seinna frétti ég ađ ţađ átti ađ reka mig úr bandinu hvort sem var, svo ţađ breytti svo sem engu. En hljómsveitin meika´đi ţađ svo sem ekki, heldur var ţađ Emilíana Torini sem gerđi ţađ. Ingi bassaleikari er reyndar í Jagúar ađ gera góđa hluti. En ţetta var skemmtileg reynsla og mikiđ ćvintýri. Ég náđi aldrei ađ taka mig á í MK.,ţví ég hćtti í honum í janúar ´94 og hef ekki fariđ í menntaskóla síđan. Ţannig fór um sjóferđ ţá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matti sax

Lýst vel á ţađ Hallur

Matti sax, 21.6.2007 kl. 08:05

2 Smámynd: Matti sax

Já, okkar tími mun koma

Matti sax, 21.6.2007 kl. 16:26

3 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Mér fannst Spoon alveg ćđisleg hljómsveit. Ég heyrđi reyndar ekki í henni fyrr en eftir ađ Emiliana gekk í hópinn en ţessi plata var alveg mögnuđ. Vildi ađ hljómsveitin hefđi haldiđ áfram og gefiđ út marga diska. Samhryggist ţér međ ađ hafa ekki veriđ međ ţá. 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 21.6.2007 kl. 18:08

4 Smámynd: Matti sax

Takk takk

Matti sax, 21.6.2007 kl. 18:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband