Hljómsveit nr.3 - Pez

Sveindómurinn var popphljómsveit sem spilađi Stuđmanna – Greifa, og fl.blöđru lög. Vorum í rosalega “flottum” búningum sem tízkuverslunin Bazar sá um ađ redda okkur en poppiđ var ekki alveg ađ gera sig hjá okkur. 1991 vorum viđ komnir í mútur og ţađ ţótti ekkert cool ađ spila sveitaballa popp. Ţá var lítiđ annađ í stöđunni ađ gera en ađ henda búningunum, breyta nafninu, láta háriđ vaxa og spila pönk. Hljómsveitin Pez varđ til. Ég lagđi hljómborđiđ á hilluna, (enda ekki mikiđ pönk ađ spila á hljómborđ) keypti mér rafmagnsgítar og betri micrafón. Sami mannskapur var í ţessu bandi og í Sveindómnum. Ég spilađi á rythma-gítar og söng, Hjalti spilađi á “sóló”gítar, Kiddi plokkađi bassann og Finnur sá um ađ slá taktinn. Prógrammiđ hjá okkur var 80%  Bubba lög og restin ýmislegt annađ pönk. Ég og Finnur vorum komnir međ hár niđrá tćr og vorum svaka töff. (amk.fannst okkur ţađ). Viđ spiluđum hjá ýmsum félagsmiđstöđvum og skólum. Eftir ca. Eitt ár vorum viđ komnir međ svolítiđ leiđ á ađ spila bara Bubba lög og fórum ađ semja sjálfir. Ţađ var ágćtis útkoma. Svo fórum viđ ađ spila lög međ Metallicu og Guns´N´Roses. Ţađ var ekki alveg ađ gera sig. Sennilega var ég of góđur söngvari til ađ taka lög međ ţessum hljómsveitum. J Viđ ákváđum ţví ađ hćtta og fórum í sitthvora áttina. Annađ hvort vorum viđ 10 árum á eftir tímanum eđa á undan. Pönk var ekki mjög vinsćlt á ţessum tíma og ţví lifđum viđ ekki mikiđ lengur. Í dag er fullt af pönk hljómsveitum sem eru ađ gera ţađ gott. Kannski viđ ćttum ađ koma saman aftur núna og meika´đa. ??? Viđ tókum reyndar lagiđ í brúđkaupinu hjá Kidda um daginn og slógum ţvílíkt í gegn. Gaman af ţví. Ţegar Pez hćtti ţá hćtti ég ađ syngja og hef ekki gert ţađ síđan. Sem er bara gott mál. Ţiđ ćttuđ ađ heyra í mér. Váááááááá. Massa rödd ţar á ferđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Pönk er rokk....

Ţröstur Jóhannsson (IP-tala skráđ) 15.6.2007 kl. 19:16

2 Smámynd: Matti sax

rétt er ţađ. Rock on !

Matti sax, 15.6.2007 kl. 19:27

3 identicon

Hvađ áttu viđ ţegar ţú segir "sóló" (innan gćsalappa?)

hgret (IP-tala skráđ) 17.6.2007 kl. 03:33

4 Smámynd: Matti sax

Ekkert spes, bara cool

Matti sax, 17.6.2007 kl. 09:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband