Hljómsveit nr.2 - Sveindómurinn

Önnur hljómsveitin sem ég var í hét Sveindómurinn. Ţetta var fyrsta
hljómsveitin sem ég spilađi á hljómborđ í og söng. Ég var 13 ára og viđ
3 vinirnir: Bibbi, Finnur og ég ákváđum ađ stofna hljómsveit. Bibbi
keypti sér gítar, Finnur keypti sér trommusett og ég keypti mitt fyrsta
hljómborđ. Ţetta var tríó og spiluđum viđ ađallega skátalög sem viđ
spiluđum á kvöldvökum hjá skátunum. (Já, ég var í skátunum) Ţetta gekk
ágćtlega, miđađ viđ aldur og fyrri störf. Eftir nokkrar ćfingar fannst
okkur eitthvađ vanta í hljómsveitina en vissum ekki hvađ ţađ gćti veriđ.
Ţangađ til einn daginn, ţá sá ég hljómsveit í sjónvarpinu sem var međ 2
gítara. Einn venjulegan og annan međ fjórum ţykkum strengjum. Ég fór
ađ spyrjast fyrir um ţetta hljóđfćri og komst af ţví ađ ţetta vćri
rafmagns-bassi og allar hljómsveitir yrđu ađ hafa ţetta hljóđfćri međ.
Ţá sagđi ég Kidda vini mínum ađ kaupa bassa sem hann gerđi og ţá vorum
viđ orđnir fjórir. Fyrsta alvöru giggiđ var á landsmóti
skólalúđrasveita. En nokkrum dögum fyrir ţađ gigg ţá forfallađist
Bibbi. Ekki gátum viđ sleppt svona góđu giggi, ţannig ađ ég lćrđi
nokkur vinnukonugrip á gítar og kenndi Hjalta vini mínum ţau. Á ca.4
dögum var ég búinn ađ kenna honum ţessi grip og viđ spiluđum massa gigg
á landsmótinu. Hljómsveitin spilađi í eitt ár í viđbót og lenti ma.í 3ja
sćti á hćfileikakeppni grunnskóla kópavogs.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ótrúlegt band og alveg ótrúlegt ađ Sveindómurinn skuli ekki hafa náđ lengra ţar sem topp menn voru í öllum stöđum hvort sem um rćđir hljóđfćraleik eđa söng...

hgret (IP-tala skráđ) 12.6.2007 kl. 22:06

2 Smámynd: Matti sax

Já, ţetta var efnilegt band.

Matti sax, 13.6.2007 kl. 08:09

3 Smámynd: Hannes Heimir Friđbjörnsson

En hvađ hét bandiđ sem ég spilađi eitt skipti međ á Fógetanum sáluga í fjarveru Finns? Ţađ var ekki Sveindómurinn!

Hannes Heimir Friđbjörnsson, 13.6.2007 kl. 09:55

4 Smámynd: Matti sax

Ţađ var diskó bandiđ Gloss Kem ađ ţví fljótlega

Matti sax, 13.6.2007 kl. 11:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband